Ferð um Mývatn og Dettifoss

Eins dags ferð til að kanna Mývatn, fossa og hveri

Sýna allar myndir (10)
Ókeypis afpöntun í boði

Í þessari ferð gefst kostur á að sjá nokkrar af þekktustu náttúruperlum norðurlands.

Ferðin hefst á því að þú ert sótt(ur) á hótelið á Akureyri og ekið er að Mývatni á fjórhjóladrifnum bíl. Í ferðinni er farið að kraftmesta fossi Evrópu, Dettifossi, og aðrir áfangastaðir í henni eru Goðafoss, Skútustaðagígar, hverasvæðið við Námaskarð, Dimmuborgir og önnur undur Íslenskrar náttúru.

Þetta er innifalið

  • Dimmuborgir
  • Dettifoss
  • Skútustaðagígar
  • Námaskarð
  • Goðafoss
  • Gestir eru sóttir og þeim ekið til baka á hótelið

Þetta er ekki innifalið

    Þetta er ekki innifalið
    • Matur og drykkir

    Heilsa og öryggi

    • Hentar öllum óháð líkamlegu formi

    Takmarkanir

    • Vinsamlegast mætið a.m.k. 15 mínútum áður en afþreyingin hefst.

    Tungumál leiðsögumanns

    ensku (Bretland)

    Aukaupplýsingar

    Vinsamlegast taktu miðann þinn með þér á afþreyingarstaðinn.

    Athugaðu að umsjónaraðili afþreyingarinnar gæti aflýst henni af ófyrirsjáanlegum ástæðum.

    Þú þarft að vera 18 ára eða eldri til að bóka eða vera í fylgd með fullorðnum.

    Rekið af Star Travel Iceland

    Staðsetning

    Brottfararstaður
    Hafnarstræti 89, Akureyri, 600
    Boðið er upp á akstur frá hótelum á Akureyri. Gefa þarf upp upplýsingar um hvar eigi að sækja þátttakendur í lokaskrefi bókunarferlisins. Þátttakendur eru sóttir á hótelin 15 mínútum fyrir upphafstíma ferðarinnar. Hafa skal samband við umsjónaraðila ferðarinnar til að staðfesta hvar eigi að sækja þátttakendur. Tengiliðsupplýsingar eru á inneignarseðlinum sem berst eftir bókun. Ef þátttakendur nota ekki skutlþjónustuna eru þeir vinsamlegast beðnir um að mæta á upphafsstaðinn við Hotel Kea.

    Algengar spurningar





    Viltu koma með tillögu?

    Miðar og verð